Af hverju klára ráðamenn þjóðarinnar ekki setningu laga um reykingabann í kaffihúsum,í kaffiaðstöðu starfsfólks og svo framvegis?

Það hefur ekki farið framhjá neinum að búið er að banna reykingar á obinberum stöðum í landinu þar sem mannfjöldi kemur saman í lokuðu húsrými. En hugsanlega hefur ráðamönnum þjóðarinnar láðst að lögsetja refsiákvæði fyrir lögbrot af þessu tagi,það er að segja,það vantar að setja inn í þessa samþykkt refsingu fyrir það fólk sem reykir og vill ekki eða getur ekki hlýtt þessum lögum. Sem gerir þeim sem reykja ekki erfitt fyrir. Það er tilgangslítið að búa til lög sem allir geta brotið án þess að fá tilhlíðandi refsingu fyrir. Ég vil því byðja þessa sömu ráðamenn þjóðarinnar að breyta þessu og setja inn í samþykktina refsiákvæði svo hægt sé að framfylgja banninu þannig að bannið sé marktækandi. Það væri gaman að heyra í sem flestum um þetta ákveðna mál og segja sínar skoðanir og koma með tillögur til úrlausnar.

Kveðja Össur baráttukarl fyrir þá sem velja bættu heilsusamlegu umhverfi í sínu umhverfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Össur P. Valdimarsson
Össur P. Valdimarsson
Er atvinnubílstjóri
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband