Takk enn og aftur færeyingar . . .

Þegar margir eiga um sárt að bynda,eins og okkur íslendingum þessa dagana, er gott að fá hughreystingu fá nágranna þjóðum okkar og það frá færeyingum sem er ekki margmenn þjóð. Þegar snjóflóðin á Flateyri og í Súðavík féllu,var mikið áfall fyrir okkar þjóð. Færeyingar studdu okkur með ráðum og dáðum og ber okkur að þakka þeim það. Þegar ég hef verið að ferðast til Spánar,hef ég farið á fundi og hitt fólk frá nágranna löndum okkar,Noregi,Svíþjóð,Danmörku,Finnlandi og Færeyjum og var ég stolltur að vera fulltrúi okkar ísledinga og það var vel tekið á móti mér sem íslendingi. Þessar þjóðir sem ég taldi upp hérna að ofan eru vinaþjóðir okkar íslendinga. Við íslendingar höfum einnig stutt þessar þjóðir þegar erfiðleikar steðjaði hjá þeim,þó í minna mæli en við íslendingar höfum þurft að þola. Við íslendingar viljum vera sjálfstæð þjóð áfram og viljum ekki þyggja ölmusu frá öðrum þjóðum. Ef og þegar við förum að þyggja ölmusu eða lán frá nágranna ríkjum okkar eða jafnvel frá öðrum þjóðum,þá hugsanlega frá Rússum eins og staðan er hjá okkur í dag,þá erum við búin að láta hlekkja okkur við þá þjóð allan þann tíma sem við erum skuldbundinn þjóðinni sem lánar okkur gjaldeyrinn. Þetta er harður heimur sem við íslendingum tekst að yfirstíga með sameiginlegu átaki.

Takk færeyingar.

Áfram Ísland. 


mbl.is Vinarkveðja frá Færeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Össur P. Valdimarsson
Össur P. Valdimarsson
Er atvinnubílstjóri
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband